fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp færði stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coady Gakpo sóknarmaður Liverpool hefur náð fullri heilsu og er leikfær fyrir leik liðsins í Evrópudeildinni á morgun. Liverpool tekur þá á móti Toulouse frá Frakklandi.

Gakpo var keyptur til Liverpool í janúar frá PSV í Hollandi. Hann hefur síðan þá verið í stóru hlutverki.

„Hann byrjaði að æfa á sunnudag og hefur æft síðan, hann getur verið í hópnum á morgun,“ sagði Klopp.

Mikið álag er á liðum næstu vikurnar þar sem spilað er allar helgar og liðin í Evrópu verða einnig í miðri viku næstu misseri.

Liverpool er með sex stig á toppnum í sínum riðli eftir tvær umferðir og fer langt með það að fara áfram með sigri á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er