fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Nú hefur Google lokað þessu – Vekur áhyggjur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. október 2023 08:30

Google Maps. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netrisinn Google hefur nú lokað algjörlega fyrir rauntíma uppfærslur varðandi umferð á kortunum í Google Maps fyrir Ísrael og Gaza. Var þetta gert eftir að beiðni þar um barst frá ísraelska hernum.

Gizmodo segir að ísraelski herinn vilji með þessu vernda íbúa nærri Gaza áður en til landhernaðar kemur. Ekki kemur fram hvernig þetta verndar íbúana.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Google grípur til aðgerða af þessu tagi því fyrirtækið gerði það sama skömmu eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu.

Talsmaður Google sagði í samtali við Gizmodo að eins og fyrirtækið hafi áður gert á átakasvæðum hafi það tímabundið lokað fyrir rauntímaupplýsingar um umferð vegna öryggis þeirra sem búa á átakasvæðunum.

Umferðarupplýsingar Google Maps geta komið upp um hreyfingar ísraelska hersins og hvort margt fólk sé samankomið á einhverjum stöðum.

Umferðarappið Waze hefur einnig lokað fyrir þjónusta sína á svæðinu og segir það gert til að tryggja öryggi fólks. Appið virkar þó að sögn á öðrum svæðum í Ísrael, til dæmis Tel Aviv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Í gær

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”