fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Árásarmaðurinn í Belgíu skotinn til bana

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. október 2023 06:25

Sænskir stuðningsmenn á vellinum í gærkvöldi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíska lögreglan skaut manninn, sem er grunaður um að hafa skotið tvo Svía til bana í gærkvöldi, til bana á kaffihúsi í Brussel. Svíarnir voru á leið á landsleik Belgíu og Svíþjóðar í knattspyrnu sem fór fram í Brussel í gærkvöldi.

Samkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla var hann skotinn til bana á kaffihúsi í Schaerbeek-hverfinu þar sem hann bjó.

VRT hefur eftir Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu, að enn eigi eftir að staðfesta endanlega að umræddur maður hafi skotið Svíana. Hún sagði að lögreglan hafi fundið skotvopnið, sem Svíarnir voru skotnir með, á manninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri