fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Segir að einstaklingsverðlaun séu tilgangslaus – ,,Alltaf sagt það og stend við þau orð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, er svo sannarlega enginn aðdáandi einstaklingsverðlauna á borð við Ballon d’Or.

Nú styttist í að Ballon d’Or verði afhent enn eitt árið en liðsfélagar hans hjá Real hafa unnið þau í gegnum tíðina.

Nefna má núverandi samherja Kroos, Luka Modric, sem og fyrrum samherja Cristiano Ronaldo og Luka Modric.

Kroos hefur aldrei verið hrifinn af einstaklingsverðlaunum og segir að þau séu heilt yfir tilgangslaus.

,,Mín skoðun er sú að einstaklingsverðlaun eru tilgangslaus þar sem þetta er liðsíþrótt,“ sagði Kroos.

,,Ég hef alltaf sagt það og ég stend við þau orð. Það er ekki til leikmaður í sögunni sem hefði unnið eitthvað upp á eigin spýtur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Í gær

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai