fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Wayne Rooney segir frá samtalinu við Tom Brady

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri Birmingham, segist hafa tekið samtalið við Tom Brady einn af eigendum Birmingham áður en hann tók við liðinu.

Rooney ákvað að hætta sem þjálfari DC United á dögunum þar sem hann var með tilboð frá Birmingham.

Tom Brady sem er goðsögn úr NFL deildinni en kom inn í eignarhaldið hjá Birmingham á dögunum. Stefnan er sett á ensku úrvalsdeildina.

„Ég hef talað við Tom, hann er með virkilega mikinn metnað til að koma þessu félagi áfram,“ segir Rooney.

„Það er frábært að hafa hann hérna, það er mikilvægt fyrir leikmannahópinn að sjá að Tom Brady er á fullum krafti í þessu. Það er alveg á hreinu að Tom Brady er að skipta sér af öllu hjá félaginu.“

Rooney mun stýra sínum fyrsta leik gegn Middlesbrough um aðra helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika