fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Spánverjar lengi að brjóta Skota í kvöld – Haaland skoraði tvö

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru átta leikir fram í undankeppni EM 2024 í kvöld. Spilað var í riðlum A, D, E og I.

Spánn þurfti að hafa fyrir sigrinum á heimavelli gegn Skotum og unnu 2-0. Alvaro Morata kom þeim yfir á 74. mínútu en Oihan Sancet tvöfaldaði forystuna 12 mínútum síðar.

Í sama riðli vann Noregur 0-4 sigur á Kýpur þar sem Erling Braut Haaland skoraði tvö mörk.

Tyrkland vann þá 0-1 sigur á Króötum með marki Baris Yilmaz.

Hér að neðan eru úrslit kvöldsins

A-riðill
Spánn 2-0 Skotland
Kýpur 0-4 Noregur

D-riðill
Lettland 2-0 Armenía
Króatía 0-1 Tyrkland

E-riðill
Albanía 3-0 Tékkland
Færeyjar 0-2 Pólland

I-riðill
Andorra 0-3 Kósóvó
Hvíta-Rússland 0-0 Rúmenía

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea