fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

,,Hann fæddist til að spila fyrir Real Madrid“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hefur byrjað stórkostlega fyrir sitt nýja félag, Real Madrid, eftir að hafa komið í sumar.

Bellingham hefur verið besti leikmaður spænsku deildarinnar hingað til og er markahæstur með tíu mörk.

Það voru ekki margir sem bjuggust við þeirri tölfræði er Englendingurinn var keyptur frá Dortmund í sumarglugganum.

Vinicius Junior, leikmaður Real, segir að Bellingham hafi fæðst til að spila fyrir stærsta félag heims.

,,Bellingham fæddist til að spila fyrir Real Madrid, það er alveg á hreinu,“ sagði Vinicius við blaðamenn.

,,Ég vona að við getum spilað saman í mörg ár og við erum allir hæstánægðir með hann sem liðsfélaga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza