fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

England: Tíu menn Tottenham unnu sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 13:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton 0 – 1 Tottenham
0-1 Micky van de Ven(’52)

Tíu menn Tottenham unnu sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni dag á heimavelli nýliða Luton.

Tottenham spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn en Yves Bissouma fékk að líta rautt spjald undir lok þess fyrri.

Luton náði ekki að nýta sér liðsmuninn og skoraði varnarmaðurinn Micky van de Veen eina mark leiksins á 52. mínútu.

Tottenham er komið á topp deildarinnar og er tveimur stigum á undan Manchester City sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga