fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Mitoma á förum í janúar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 17:00

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaoru Mitoma, leikmaður Brighton, gæti tekið risaskref í janúarglugganum en hann er á óskalista Manchester City.

Frá þessu greina enskir miðlar en Man City ætlar að reyna við Mitoma um leið og glugginn opnar á nýju ári.

Um er að ræða mjög öflugan vængmann en Mitoma er 26 ára gamall og var frábær fyrir Brighton á síðustu leiktíð.

Önnur lið eru einnig að horfa til leikmannsins en Manchester United fylgist með gangi mála og gæti reynt að berjast við granna sína.

Japanski landsliðsmaðurinn yrði væntanlega rándýr í glugganum en hann hefur byrjað tímabilið af krafti með félagsliði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss