fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Segir að Rússar ætli að kveðja 130.000 menn í herinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 5. október 2023 08:00

Herkvaðningu var mótmælt víða í Rússlandi haustið 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar ætla að kveðja 130.000 menn á herskyldualdri í herinn í október og fram að áramótum. Þetta kemur fram í tilskipun sem Vladímír Pútín, forseti, skrifaði undir á föstudaginn.

Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War skýrir frá þessu í stöðuuppfærslu um gang stríðsins í Úkraínu.

Segir hugveitan að herkvaðningin muni einnig ná til manna sem búa á herteknu svæðunum í Úkraínu.

Í vor voru 147.000 menn kvaddir til herþjónustu samkvæmt tölum frá rússneskum yfirvöldum.

Vladimir Tsimlyansky, næstráðandi í herkvaðningardeild hersins, segir að mennirnir verði ekki sendir til Úkraínu og að þjónustutími þeirra verði 12 mánuðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Í gær

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Í gær

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða
Fréttir
Í gær

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot