fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ivan Toney skoraði í dag – Sjáðu markið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney skoraði í æfingaleik Brentford og ítalska B-deildarliðsins Como í dag.

Framherjinn knái undirbýr sig af kappi fyrir endurkomu sína á knattspyrnuvöllinn í janúar. Hann er sem stendur í löngu banni vegna brota á veðmálareglum.

Toney má ekki spila keppnisleik á meðan banninu stendur en mátti spila leik dagsins sem fór fram fyrir luktum dyrum. Var þetta fyrsti leikur kappans frá því í maí.

Toney hefur verið orðaður við önnur félög þrátt fyrir bannið. Má þar nefna Arsenal og Chelsea.

Mark hans í dag má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka