fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Bensín- og dísilskortur í Rússlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. september 2023 08:00

Það er skotur á bensíni og dísil í Rússlandi þessa dagana. Mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska ríkisstjórnin tilkynnti á fimmtudaginn að bannað sé að flytja bensín og dísil úr landi. Segi ríkisstjórnin að þetta sé gert til „að metta eldsneytismarkaðinn sem muni síðan lækka verðið til neytenda“.

Breska varnarmálaráðuneytið segir að þessi aðgerð snúist um að „koma jafnvægi á innanlandsmarkaðinn“. Margir rússneskir neytendur hafi mjög líklega upplifað skort á bensíni og dísil á síðustu vikum.

Eldsneytisskorturinn er ólíklega bein afleiðing af stríðinu í Úkraínu að mati varnarmálaráðuneytisins, heldur sé um að ræða tímabundna aukning í notkun í landbúnaðinum, viðhaldsvinnu við olíuhreinsistöðvar og hátt útflutningsverð. Allt valdi þetta skorti á eldsneytiinnanlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Í gær

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”