fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Tvenna Son tryggði Tottenham stig gegn Arsenal – Chelsea enn að valda vonbrigðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 14:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á ansi fjörugan grannaslag í dag er Arsenal og Tottenham áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Heung Min Son skoraði tvö fyrir gestina frá Tottenham sem lentu tvisvar undir.

Son sá um að jafna leikinn í bæði skiptin og eru bæði lið með 14 stig eftir fyrstu sex leikina.

Chelsea tapaði þá 1-0 heima gegn Aston Villa en liðið lék manni færri frá byrjun seinni hálfleiks.

Malo Gusto fékk þá að líta beint rautt spjald sem hjálpaði Ollie Watkins að tryggja 1-0 útisigur fyrir gestina.

Liverpool vann flottan 3-1 heimasigur á West Ham og Brighton gerði það sama gegn Bournemouth.

Arsenal 2 – 2 Tottenham
1-0 Christian Romero(’26, sjálfsmark)
1-1 Heung Min Son(’42)
2-1 Bukayo Saka(’54)
2-2 Heung Min Son(’55)

Chelsea 0 – 1 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’73)

Liverpool 3 – 1 West Ham
1-0 Mo Salah(’16)
1-1 Jarrod Bowen(’42)
2-1 Darwin Nunez(’60)
3-1 Diogo Jota(’85)

Brighton 3 – 1 Bournemouth
0-1 Dominic Solanke(’25)
1-1 Milos Kerkez(’45, sjálfsmark)
2-1 Kaouru Mitoma(’46)
3-1 Kaouru Mtioma(’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni