fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Úkraínumenn hnykla vöðvana og þróa eigin vopn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. september 2023 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn bæta sífellt getu sína til að framleiða eigin vopn sem þeir geta notað til árása á rússnesk landsvæði. Í síðustu viku sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti, að nýtt úkraínskt vopn hafi hæft skotmark í 700 km fjarlægð.

Hann sagði ekki beint að skotmarkið hafi verið í Rússlandi enda eru Úkraínumenn ekki vanir að staðfesta slíkar árásir. En ummælin má skoða í samhengi við að á síðustu vikum hafa árásir verið gerðar nær daglega á rússnesku landsvæði, oft mörg hundruð kílómetra frá víglínunum í Úkraínu.

Tugir úkraínskra fyrirtækja vinna af miklum krafti við að þróa vopn, aðallega dróna. New York Times skýrði nýlega frá því að meðal annars sé verið að þróa fimm eða sex tegundir dróna sem geti flogið lengra en 1.000 km.

Einnig er unnið að þróun flugskeyta og dróna sem er hægt að nota í vatni eða sjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“

Reiði út af sviptingum á Kringlumýrarbraut – „Þetta var eina skiltið þarna í gær á öllum kaflanum og trukkurinn við hliðina á mér blokkaði það“
Fréttir
Í gær

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig

Langahlíð Guesthouse lokað og sextugsafmæli í uppnámi – Þekktur áhrifavaldur tók við hárri greiðslu og lætur ekki ná í sig
Fréttir
Í gær

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Í gær

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“