fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Messi brýtur ítrekað reglur í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur spilað frábærlega með Inter Miami í MLS deildinni en hann er þó lítið fyrir því að fara eftir settum reglum.

Messi hefur skorað 11 mörk í tíu leikjum fyrir Miami og vilja fjölmiðlar ólmir ræða við hann.

Messi hefur hins vegar í tvígang ekki farið eftir reglum MLS deildarinnar sem gerir þá kröfu að allir leikmenn séu til viðtals eftir leiki.

Eftir sigur á New York Red Bulls í fyrsta leik sagði Miami að Messi myndi ekki mæta og ræða við fréttamenn.

Eftir markalaust jafntefli gegn Nashville í nótt mætti kappann svo ekki til að ræða við fjölmiðla en engar útskýringar voru á því.

MLS deildin gerir kröfu á leikmenn deildarinnar að gefa sér tíma til að ræða við fjölmiðla sé þess óskað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“