fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Brighton keypti liðsfélaga Hákonar til að leysa af Caicedo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Baleba er genginn til liðs við Brighton frá Lille.

Baleba er 19 ára gamall miðjumaður sem þykir mikið efni.

Brighton greiðir franska félaginu 30 milljónir evra fyrir þjónustu Baleba.

Baleba er hugsaður sem arftaki Moises Caicedo sem fór til Chelsea á dögunum á 115 milljónir punda og varð í kjölfarið dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Brighton er afar gott í að finna óslípaðar demanta úti í heimi og gera þá að stjörnum og það má því búast við að Baleba verði frábær fyrir þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun