fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal fer til Forest eftir algjöra U-beygju

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 18:00

Tavares ásamt Gabriel Jesus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Tavares, bakvörður Arsenal, er á leið til Nottingham Forest eftir allt saman.

Kappinn var orðaður við Forest á dögunum en svo var greint frá því að slitnað hefði upp úr viðræðum á milli félaganna tveggja.

Viðræður fóru hins vegar aftur af stað og nú er samkomulag nánast í höfn.

Tavares fer til Forest á láni út þessa leiktíð en félagið hefur möguleika á að kaupa hann alfarið eftir það.

Leikmaðurinn hefur þegar samið um eigin kjör við Forest.

Tavares gekk í raðir Arsenal árið 2021 en virðist ekki vera inni í myndinni hjá Mikel Arteta. Hann var á láni hjá Marseille á síðustu leiktíð.

Forest er með 3 stig í ensku úrvalsdeildinni eftir tvo leiki. Liðið vann Sheffield United í síðustu umferð en hefði þar áður einmitt tapað gegn Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum