fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Beto er blár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur rifið fram rúmar 25 milljónir punda til að kaupa framherjann Beto frá Udinese á Ítalíu.

Þessi 25 ára gamli Portúgali skrifaði undir fjögurra ára samning við Everton.

Beto skoraði tíu mörk í 34 deildarleikjum á Ítalíu í sumar en hann er fimmti leikmaðurinn sem Sean Dyche fær í sumar.

Everton er í neðsta sæti deildarinnar með núll stig og hefur liðinu ekki tekist að skora mark.

„Það er gott að koma til Everton, ég hef alltaf hrifist af félaginu,“ segir Beto.

„Everton er stórt félag í ensku úrvalsdeildinni og er með mikla sögu. Þetta var auðvelt skref að taka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun