fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Breiðablik ekki mætt til leiks á Víkingsvelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 18:21

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í Bestu deild karla í kvöld er Breiðablik heimsækir Víking Reykjavík í lokaleik helgarinnar.

Breiðablik reyndi að fresta þessum leik en fékk höfnun frá KSÍ en liðið er í Evrópukeppni og á leik í næstu viku gegn FC Struga.

Fótbolti.net greinir frá því að Blikar séu ekki mættir til leiks á Víkingsvelli og er byrjunarlið þeirra ekki birt.

Óvíst er hvort þessi leikur fari fram á réttum tíma en hann á að hefjast klukkan 19:15.

,,Blikar ekki mættir. Svolítið sérstakt að Víkingar seru búnir að birta byrjunarlið sitt en ekki Blikar,“ stendur í textalýsingu Fótbolta.net.

,,Skilst að Blikar séu ekki einu sinni mættir í Víkina og tæpur klukkutími í leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina