fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Aron Einar gæti verið að fá stórstjörnu sem samherja í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi í Katar er komið í formlegar viðræður við Marco Verratti miðjumann PSG sem er til sölu í París.

Verratti er til sölu fyrir 51 milljón punda ef marka má franska fjölmiðla en Verratti er þrítugur og hefur verið hjá PSG í ellefu ár.

Miðjumaðurinn frá Ítalíu hefur áhuga á að fara og var nálægt því að fara til Sádí Arabíu en það virðist ekki á borðinu eins og er.

Hjá Al Arabi er Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, einn af lykilmönnum liðsins.

Aron lék að mestu á miðsvæði Al-Arabi á síðustu leiktíð og gæti farið að spila þar sem ítalska landsliðsmanninum innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona