fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

PSG búið að bjóða í franska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 15:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur lagt fram sitt fyrsta tilboð í Randal Kolo Muani framherja Frankfurt í Þýskalandi.

Talið er að PSG hafi boðið 65 milljónir evra í sóknarmanninn öfluga.

Kolo Muani er 24 ára gamall en hann vill ólmur komast til PSG og hefur samþykkt fimm ára samning.

Frankfurt er hins vegar í sterkri stöðu en samningur Kolo Muani er með samning til ársins 2027.

Talið er að Frankfurt vilji fá 100 milljónir evra fyrir Kolo Muani og því þarf PSG að hækka tilboðið sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er