fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lingard æfir með West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 14:30

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard æfir nú með West Ham og gæti félagið samið við hann til skamms tíma.

Sky Sports segir frá þessu.

Lingard er samningslaus eftir að hafa verið hjá Nottingham Forest á síðustu leiktíð. Hann heldur sér í formi með fyrrum liði sínu West Ham.

Kappinn lék með West Ham seinni hluta tímabilsins 2020-2021 og fór á kostum. Hann þekkir því vel til.

Það er alls ekki víst að Lingard skrifi undir samning við West Ham en sem fyrr segir yrði hann þá til skamms tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur