fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Afturelding sótti besta leikmann botnliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 13:11

Ivo Braz skoraði í fyrsta leik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Lengjudeildarinnar, Afturelding, hefur fengið til sín Ivo Braz frá Ægi sem er á botni sömu deildar.

Ivo er portúgalskur og hefur verið hvað besti leikmaður Ægis sumar. Hann er kominn með sjö mörk.

Sem fyrr segir er Afturelding á toppi Lengjudeildarinnar en hefur þó verið í smá brasi undanfarið og ekki unnið í þremur leikjum í röð.

Tilkynning Aftureldingar
Afturelding hefur fengið portúgalska leikmanninn Ivo Braz til liðs við sig frá Ægi.

Ivo er 28 ára gamall kant og miðjumaður en hann hefur skorað sjö mörk með Ægi í Lengjudeildinni í sumar og vakið athygli fyrir góða spilamennsku.

Áður en Ivo kom til Íslands í vor þá lék hann í úrvalsdeildinni í Litháen í tvö ár.

Afturelding býður Ivo hjartanlega velkominn í Mosfellsbæinn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy