fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Afturelding sótti besta leikmann botnliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 13:11

Ivo Braz skoraði í fyrsta leik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Lengjudeildarinnar, Afturelding, hefur fengið til sín Ivo Braz frá Ægi sem er á botni sömu deildar.

Ivo er portúgalskur og hefur verið hvað besti leikmaður Ægis sumar. Hann er kominn með sjö mörk.

Sem fyrr segir er Afturelding á toppi Lengjudeildarinnar en hefur þó verið í smá brasi undanfarið og ekki unnið í þremur leikjum í röð.

Tilkynning Aftureldingar
Afturelding hefur fengið portúgalska leikmanninn Ivo Braz til liðs við sig frá Ægi.

Ivo er 28 ára gamall kant og miðjumaður en hann hefur skorað sjö mörk með Ægi í Lengjudeildinni í sumar og vakið athygli fyrir góða spilamennsku.

Áður en Ivo kom til Íslands í vor þá lék hann í úrvalsdeildinni í Litháen í tvö ár.

Afturelding býður Ivo hjartanlega velkominn í Mosfellsbæinn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney