fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Afturelding sótti besta leikmann botnliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 13:11

Ivo Braz skoraði í fyrsta leik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Lengjudeildarinnar, Afturelding, hefur fengið til sín Ivo Braz frá Ægi sem er á botni sömu deildar.

Ivo er portúgalskur og hefur verið hvað besti leikmaður Ægis sumar. Hann er kominn með sjö mörk.

Sem fyrr segir er Afturelding á toppi Lengjudeildarinnar en hefur þó verið í smá brasi undanfarið og ekki unnið í þremur leikjum í röð.

Tilkynning Aftureldingar
Afturelding hefur fengið portúgalska leikmanninn Ivo Braz til liðs við sig frá Ægi.

Ivo er 28 ára gamall kant og miðjumaður en hann hefur skorað sjö mörk með Ægi í Lengjudeildinni í sumar og vakið athygli fyrir góða spilamennsku.

Áður en Ivo kom til Íslands í vor þá lék hann í úrvalsdeildinni í Litháen í tvö ár.

Afturelding býður Ivo hjartanlega velkominn í Mosfellsbæinn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur