fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Barcelona að undirbúa tilboð í Cancelo

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo gæti verið á leið til Barcelona. Félagið er að undirbúa tilboð í hann.

Bakvörðurinn er ekki inni í myndinni hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og var utan hóps í fyrsta leik tímabilsins gegn Burnley.

Hann var á láni hjá Bayern Munchen seinni hluta síðustu leiktíðar en þýska stórliðið nýtti ekki ákvæði í samningnum til að kaupa hann.

Cancelo fór þvó aftur til City í sumar en ólíklegt er að hann taki tímabilið þar.

Tilboð Barcelona verður á þann veg að félagið mun reyna að fá hann á láni út þessa leiktíð með möguleika á að kaupa hann næsta sumar.

Cancelo er 29 ára gamall og hefur verið á mála hjá City síðan 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“