fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sannfærðir um að hann sé að fara eftir breytingar á Instagram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham eru sannfærðir um það að Eric Dier sé nú á förum frá félaginu í sumar.

Ástæðan er sú að Dier er búinn að breyta Instagram aðgangi sínum og er ekki nefnt að hann spili fyrir Tottenham.

Ekki nóg með það þá er Dier hættur að fylgja Tottenham á Instagram og gæti vel verið að kveðja.

Einhverjir vilja meina að Dier sé ósáttur með að fá ekki fyrirliðabandið hjá félaginu en það fór til Heung Min Son.

Dier hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður Tottenham en á aðeins ár eftir af samningi sínum við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær