fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Forest staðfestir komu Turner til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner er genginn í raðir Nottingham Forest frá Arsenal.

Bandaríski markvörðurinn kom til Arsenal í fyrra en nú er tími hans hjá Lundúnaliðinu á enda.

Forest greiðir 10 milljónir punda fyrir Turner.

David Raya er á leið til Arsenal í hans stað. Hann kemur frá Brentford og mun veita Aaron Ramsdale verðuga samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar.

Arsenal og Forest mætast einmitt í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag en ekki er víst hvort Turner standi í rammanum í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær