fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Sádar hyggjast nú stela einu helsta skotmarki Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Ahli í Sádi-Arabíu hyggst nú hreppa Sofyan Amrabat frá Fiorentina í sumar. L’Equipe segir frá.

Miðjumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í allt sumar. Nú gæti hann hins vegar elt peningana til Sádi-Arabíu.

United hefur þegar fengið til sín þá Mason Mount og Andre Onana í sumar. Þá er Rasmus Hojlund á leiðinni. Til þess að fá Amrabat einnig þyrfti félagið að selja leikmenn.

Al Ahli gæti nýtt sér þetta og boðið leikmanninum samning.

Amrabat heillaði á síðustu leiktíð með Fiorentina og fór á kostum með Marokkó á HM, en liðið fór alla leið í undanúrslit.

Eins og flestir vita hefur fjöldinn allur af stjörnum farið til Sádi-Arabíu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu