fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sádar hyggjast nú stela einu helsta skotmarki Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Ahli í Sádi-Arabíu hyggst nú hreppa Sofyan Amrabat frá Fiorentina í sumar. L’Equipe segir frá.

Miðjumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í allt sumar. Nú gæti hann hins vegar elt peningana til Sádi-Arabíu.

United hefur þegar fengið til sín þá Mason Mount og Andre Onana í sumar. Þá er Rasmus Hojlund á leiðinni. Til þess að fá Amrabat einnig þyrfti félagið að selja leikmenn.

Al Ahli gæti nýtt sér þetta og boðið leikmanninum samning.

Amrabat heillaði á síðustu leiktíð með Fiorentina og fór á kostum með Marokkó á HM, en liðið fór alla leið í undanúrslit.

Eins og flestir vita hefur fjöldinn allur af stjörnum farið til Sádi-Arabíu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“