fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Medveden hótar enn einu sinni beitingu kjarnorkuvopna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. júlí 2023 06:59

Dmitry Medvedev. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Medvedev, fyrrum forseti og núverandi varaformaður rússneska öryggisráðsins, segir að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum ef gagnsókn Úkraínumanna heppnast.

„Hugsið ykkur ef sóknin, sem er studd af NATO, heppnast og þeir taka hluta af landinu okkar, þá neyðumst við til að nota kjarnorkuvopn eins og segir í reglum í tilskipun frá forseta Rússlands,“ skrifaði hann á samfélagsmiðla að sögn The Guardian.

Medvedev hefur áður hótað beitingu kjarnorkuvopna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fréttir
Í gær

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“