fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Stjarnan að selja annan lykilmann til Svíþjóðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 16:31

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar, er samkvæmt heimildum 433.is á leið í sænska boltann.

Guðmundur er aðeins 19 ára gamall en hefur þrátt fyrir það verið mikilvægur hlekkur í liði Stjörnunnar í sumar.

Nú er kappinn á leið til Mjallby í sænsku úrvalsdeildinni. Liðið situr í áttunda sæti þar.

Guðmundur er annar leikmaður Stjörnunnar sem fer til Svíþjóðar á skömmum tíma. Á dögunum fór Ísak Andri Sigurgeirsson til Norrköping.

Stjarnan hefur verið á góðu skriði í Bestu deildinni undanfarið, unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum og situr í fimmta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal