fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

„Þetta getur orðið Pútín að falli“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. júlí 2023 04:05

Vladimir Pútín. Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt hefur verið ritað og rætt um hina skammvinnu uppreisn Yevgeni Prigozhin gegn Vladímír Pútín. Þrátt fyrir að Prigozhin og Wagnerliðar hans hafi hætt við þegar þeir áttu skammt eftir til Moskvu eru margir sem telja að staða Pútíns hafi veikst mikið vegna málsins. Sérstaklega vegna þess að Prigozhin og menn hans virðast ætla að sleppa vel frá þessu.

Meðal þeirra sem telja að hin skammvinna uppreisn hafi veikt stöðu Pútíns er Michael Anthony McFaul sem var sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi frá 2012 til 2014. Hann telur meira að segja að uppreisnin geti, þegar horft er til langs tíma, orðið til þess að Pútín og stjórn hans missi völdin.

„Til skemmri tíma litið mun Pútín líklega standa þetta af sér en til langs tíma litið er útlitið ekki gott fyrir hann. Ímynd hans sem hins óhagganlega leiðtoga hefur beðið hnekki. Hann mun líklega ekki standa þetta af sér,“ skrifaði hann á bloggsíðu sína að sögn Dagbladet.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“
Fréttir
Í gær

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“
Fréttir
Í gær

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“