fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Blikar flugu áfram í Meistaradeildinni – Unnu leikina tvo samanlagt 12-1

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 20:51

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blikar löbbuðu inn í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar með sanngjörnum 5-0 sigri á Buducnost frá Svartfjallalandi.

Blikar léku á alls oddi í kvöld í þessum undanriðli þar sem liðið vann leikina tvo samanlagt 12-1.

Viktor Karl Einarsson kom Blikum á bragðið áður en Stefán Ingi Siguraðrson skoraði í sínum síðasta leik fyrir Blika.

Gísli Eyjólfsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Jason Daði Svanþórsson bættu svo við mörkum og 5-0 sigur staðreynd. Blikar mæta Shamrock Roverts í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar.

Breiðablik 5 – 0 Buducnost
1-0 Viktor Karl Einarsson
2-0 Stefán Ingi Sigurðarson
3-0 Gísli Eyjólfsson
4-0 Höskuldur Gunnlaugsson
5-0 Jason Daði Svanþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“