fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Kennari sló í rass hennar og sagði mjög óviðeigandi hlut

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta sjónvarpskona á Ítalíu og unnusta Loris Karius sem er markvörður Newcastle í dag ræðir hlutina í einlægu viðtali í heimalandinu.

Diletta hefur vakið mikla athygli í sjónvarpi og útlit hennar oftar en ekki til umræðu.

Diletta segir að henni líða illa þegar horft er á hana og þegar byrjað er að syngja um hana á fótboltavöllum.

Hún segir svo frá því í viðtalinu þegar hún var í fyrsta sinn áreitt. Um var að ræða íþróttakennara hennar í grunnskóla. Sá sló í rass hennar og sagði óviðeigandi hluti.

„Ég skildi ekki af hverju hann vildi segja mér þetta, ég bara skildi það ekki,“ sagði Diletta en vildi ekki segja nákvæmlega hvað hann sagði.

„Mér þykir í dag mjög óþægilegt þegar það er verið að horfa á mig, fólk með leiðinda svip. Söngvar á vellinum hafa sem betur fer minnkað en gátu náð til mín,“ segir Diletta sem starfar sem íþróttafréttkona.

Hún á nú von á sínu fyrsta barni en hún og þýski markvörðurinn byrjuðu samband sitt á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“