fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Svar stórstjörnu á samfélagsmiðlum vekur mikla athygli – Sjáðu færsluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James var í stuði í gær ef marka má færslu hans á Twitter.

Bakvörðurinn er á mála hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Stuðningsmaður Arsenal setti inn færslu tengda kappanum. „Reece James til Arsenal. Hver segir nei?“ spurði notandinn á Twitter.

James hefur greinilega lítinn áhuga á að fara að fordæmi Jorginho og Kai Havertz undanfarið og ganga í raðir Arsenal frá Chelsea.

„Ég segi nei,“ svaraði James.

Eðlilega vakti þetta mikla kátínu á meðal stuðningsmanna Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“