fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Iraola tekur við eftir óvæntan brottrekstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andoni Iraola er nýr knattspyrnustjóri Bournemouth en hann stýrði áður Rayo Vallecano.

Iraola er fyrrum landsliðsmaður Spánar en hann lék lengst af á sínum ferli með Athletic Bilbao.

Iraola tekur við af Gary O´Neill sem rekinn var óvænt úr starfi í dag.

Bournemouth hélt sér óvænt uppi í ensku úrvalsdeildinni en Gary O’Neil tók við í upphafi tímabils.

Bournemouth hefur hins vegar fundið annan stjóra og Iraola fær það verkefni að halda Bournemouth aftur uppi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“