fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Real Madrid búið að tryggja sér sinn fyrsta leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að semja við sinn fyrsta leikmann í sumar en það er bakvörðurinn Fran Garcia.

Garcia er leikmaður sem þekkir vel til Real en hann var í unglingaliði félagsins til ársins 2020.

Þá skrifaði Garcia undir samning við Rayo Vallecano og hefur leiki þar undanfarinm þrjú ár við góðan orðstír.

Enginn útileikmaður spilaði jafn margar mínútur og Garcia í La Liga tímabilið 2022-2023.

Garcia skrifar undir fjögurra ára samning við Real en hann er 23 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“