fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Ríkharð sakar KSÍ um að hafa horn í síðu Guðmundar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 18:30

Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttamaðurinn, Ríkharð Óskar Guðnason segir að það líti út þannig að KSÍ hafi horn í síðu Guðmundar Þórarinssonar miðjumanns OFI í Grikklandi.

Guðmundur var ekki í fyrsta landsliðshópi Age Hareide sem kynntur var í gær en Guðmundur á að baki 12 A-landsleiki fyrir Ísland.

Oft hefur skapast umræða um Guðmund og landsliðið en hann hefur ekki oft átt upp á pallborð í Laugardalnum.

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

„Það er eins og KSÍ hafi alltaf haft eitthvað á móti honum,“ sagði Ríkharð í Þungavigtinni í gærkvöldi en Guðmundur hefur oft leyst stöðu vinstri bakvarðar á ferlinum.

Fáir vinstri bakverðir eru í hópnum. „Ég ætla ekki að dæma um það, ég hefði tekið hann,“ sagði Mikael Nikulásson í þættinum.

Ríkharð segir það ótrúlegt að hann sé ekki oftar í landsliðshópnum. „Ótrúlegt að hann sé ekki búinn að vera í öllum þessum hópum,“ segir Ríkharð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“