fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Prigozhin segir að rússneski herinn hafi ætlað að skaða Wagnerhópinn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. júní 2023 08:00

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagner málaliðahópsins, segir að rússneski herinn hafi brugðið fæti fyrir Wagner til að valda málaliðunum tjóni. Wagner hefur nú að sögn dregið málaliða sína frá Bakhmut og látið rússneska hernum bæinn eftir.

Það er ekkert leyndarmál að Prigozhin og Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, eru engir vinir. Nú virðast deilur þeirra hafa harðnað enn frekar.

Á meðan á brotthvarfi Wagnerliða frá Bakhmut stóð urðu þeir varir við „grunsamlegar aðgerðir“ og sakar Prigozhin rússneska varnarmálaráðuneytið að hafa staðið á bak við þær.

Hann segir að rússneskir hermenn hafi komið skriðdrekasprengjum og öðrum sprengjum fyrir með fram þeim leiðum sem Wagnerliðar notuðu við brottför sína frá Bakhmut.

Í færslu á Telegram sagði hann að ganga megi út frá því að þessar sprengjur hafi verið ætlaðar Wagnerliðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“