fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Rashford vill ólmur vera áfram hjá United – Þetta er ástæða þess að viðræður hafa dregist á langinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmið Marcus Rashford er að vera áfram hjá Manchester United og skrifa undir nýjan samning.

Þetta herma heimildir enska blaðsins The Sun.

Hinn 25 ára gamli Rashford var stórkostlegur á leiktíðinni og skoraði 30 mörk fyrir United.

Englendingurinn verður hins vegar samningslaus næsta sumar og því verið orðaður við önnur félög.

Það er hins vegar útlit fyrir að Rashford verði áfram. Hann er hrifinn af því sem er í gangi hjá United undir stjórn Erik ten Hag. Liðið endurheimti Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð, vann enska deildabikarinn og fór í úrslit bikarsins.

Samkvæmt nýjustu fréttum er vilji beggja aðila, Rashford og United, að gera nýjan langtímasamning.

Ástæðan fyrir því að viðræður hafa dregist á langinn er sú að Rashford lítur á það sem svo að hann sé að gera stærsta og mikilvægasta samning ferilsins. Því eru ekki öll smáatriði í höfn enn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina