fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sefur á Spáni á meðan Manchester United reynir að kaupa hann – Grátbiðja vin hans um að sannfæra hann um að fara ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount miðjumaður Chelsea virðist nokkuð slakur þrátt fyrir að framtíð hans er í lausu lofti og Manchester United reynir að kaupa hann.

Mount er á Spáni í fríi með Ben Chilwell liðsfélaga sínum hjá Chelsea sem birtir myndir af honum sofandi.

Stuðningsmenn Chelsea eru duglegir að setja ummæli við færslu Chilwell úr fríinu og grátbiðja hann um að sannfæra Mount um að vera áfram.

Búist er við að Mancester United gangi frá kaupum á Mason Mount á allra næstu dögum frá Chelsea. Hefur hann sjálfur samþykkt að ganga í raðir félagsins.

Sagt er að United og Chelsea muni fara í viðræður á allra næstu dögum til að reyna að klára samkomulag.

Mount er 24 ára gamall enskur landsliðsmaður en Chelsea hefur ítrekað reynt að framlengja samning hans án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás