fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou þjálfari Celtic er á barmi þess að taka við sem stjóri Tottenham eftir langa leit enska félagsins.

Fjöldi þjálfara hafa hafnað því að taka við Spurs en Postecoglou er klár í verkefnið.

Ensk blöð segja að Postecoglou taki líklega við Tottenham eftir helgi en semja þarf við Celtic um kaupverð.

Tottenham rak Antonio Conte úr starfi í mars og síðan þá hefur fjöldi þjálfara átt samtal við félagið en ekki viljað hoppa á vagninn.

Postecoglou er 57 ára gamall en hann á bara ár eftir af samningi sínum við Celtic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa