fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Messi getur fengið miklu meira en Ronaldo í Sádí Arabíu en Beckham gæti bjargað Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 17:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi stendur til boða að þéna tvöfalt meira en Cristiano Ronaldo ef hann velur það að fara til Sádí Arabíu í sumar.

Messi er samningslaus í sumar og ætlar ekki að vera áfram hjá PSG. Al-Hilal vill fá Messi en Ronaldo leikur með Al Nassr.

Ronaldo þénar 275 milljónir punda á ári og er launahæsti íþróttamaður í heimi eins og staðan er í dag.

Samkvæmt fréttum í Frakklandi mun Messi hins vegar frekar kjósa það að fara til Barcelona.

Barcelona er hins vegar í fjárhagskrísu og getur ekki svo auðveldlega samið við Messi. Hins vegar virðist plan vera á bak við tjöldin.

Þar segir að David Beckham eigandi Inter Miami gæti hlaupið til og hjálpað Barcelona.

Messi myndi þá semja við Inter Miami sem myndi svo lána Messi til Barcelona í 18 mánuði. Hann myndi svo klára ferilinn í Miami. Hvort af þessu verði er á þessum tímapunkti óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið