fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United með játningu – Óvíst hvað gerist í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, miðjumaður Manchester United, var sáttur með tímabil liðsins en hefði viljað spila stærri rullu.

United var á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Erik ten Hag. Tókst því bara nokkuð vel til, vann deildabikarinn, er komið í úrslitaleik enska bikarsins og endurheimti Meistaradeildarsæti.

„Liðið hefur staðið sig vel. Sem leikmaður dreymir þig um að vinna mikilvæga titla,“ segir Fred.

„Síðasta tímabil var langt undir væntingum og við vitum það. Þetta tímabil var mun betra.

Ég var svo glaður með að vinna fyrsta titil minn með félaginu. Það sýndi að við erum á réttri leið.“

Fred byrjaði aðeins tólf leiki í ensku úrvalsdeildinni og var oft á eftir mönnum eins og Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen í goggunarröðinni á miðjunni.

„Hvað varðar mína frammistöðu finnst mér ég hafa spilað vel. Ég hefði samt viljað fá fleiri mínútur á vellinum.

Þegar ég var inni á vellinum fannst mér ég gera það sem til var ætlast af mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag