fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Tuchel tók upp tólið og hringdi í Rice – „Kannski um peninga“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari FC Bayern tók upp tólið og spjallaði við Declan Rice miðjumann West Ham. Enski miðjumaðurinn er til sölu í sumar og Bayern hefur áhuga.

Arsenal, Manchester United og fleiri lið vilja fá Rice en West Ham vill fá um 100 milljónir punda fyrir kauða.

„Tuchel hringdi í hann, ég veit ekki hvað þeir ræddu. Kannski um peninga eða um það sem hægt er að eiga von á hjá Bayern,“ sagði Uli Kohler fréttamaður hjá Sky Sports í Þýskalandi.

„Bayern vill fá hann, þeir verða að styrkja miðsvæðið sitt en þeir vita af áhuga annara liða.“

„Bayern hefur efni á þessu, en þeir vilja borga undir 100 milljónir evra. Þeir vilja fá hann en þurfa samt að passa fjármálin.“

Arsenal er talið leiða kapphlaupið um Rice en búist er við að eitthvað gerist í málunum á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Í gær

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá