fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 14:14

Mitrovic skorar gegn Alisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandar Mitrovic átti ekki frábæran dag í gær er Fulham spilaði við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Mitrovic er leikmaður Fulham og mistókst að skora er hans menn töpuðu 2-1 í lokaumferðinni.

Mitrovic fékk kjörið tækifæri til að skora í fyrri hálfleik en hann klikkaði þá á vítaspyrnu sem David de Gea varði.

Mitrovic setti um leið met í ensku úrvalsdeildinni en hann klikkaði á alls fjórum vítaspyrnum á tímabilinu.

Það er met í deildinni en De Gea var um leið að verja sína fyrstu vítaspyrnu á Old Trafford síðan 2014.

Önnur ótrúleg tölfræði þar en De Gea varði þá frá bakverðinum Leighton Baines sem spilaði með Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för