fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Haaland velur á milli Ronaldo og Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 16:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur valið á milli goðsagnanna Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Messi og Ronaldo voru lengi bestu leikmenn heims og var mikið deilt um hvor þeirra væri betri.

Í dag eru leikmennirnir komnir á seinni árin í boltanum en Messi spilar með PSG og Ronaldo er í Sádí Arabíu.

Haaland er sjálfur einn besti leikmaður heims og hefur raðað inn mörkum fyrir Man City á tímabilinu.

Haaland velur Ronaldo yfir Messi vegna þess að sá fyrrnefndi er með betri hægri fót – en Messi skýtur með vinstri.

,,Þetta er erfitt. Ég er nú þegar með ágætan vinstri fót svo ég myndi velja Ronaldo fyrir hægri fótinn,“ sagði Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar