fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Haaland velur á milli Ronaldo og Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 16:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur valið á milli goðsagnanna Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Messi og Ronaldo voru lengi bestu leikmenn heims og var mikið deilt um hvor þeirra væri betri.

Í dag eru leikmennirnir komnir á seinni árin í boltanum en Messi spilar með PSG og Ronaldo er í Sádí Arabíu.

Haaland er sjálfur einn besti leikmaður heims og hefur raðað inn mörkum fyrir Man City á tímabilinu.

Haaland velur Ronaldo yfir Messi vegna þess að sá fyrrnefndi er með betri hægri fót – en Messi skýtur með vinstri.

,,Þetta er erfitt. Ég er nú þegar með ágætan vinstri fót svo ég myndi velja Ronaldo fyrir hægri fótinn,“ sagði Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United