fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Af hverju spilar hann alltaf með bros á vör?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 15:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Leao hefur útskýrt af hverju hann er alltaf brosandi á velli jafnvel þegar hlutirnir ganga ekki upp.

Leao er líklega brosmildasti leikmaður heims en hann spilar með AC Milan og er heitur biti í Evrópu.

Portúgalinn vandist því að brosa á velli sem krakki, jafnvel þegar hlutirnir voru ekki alveg að falla með honum.

Hann hefur ekkert breyst síðan þá og reynir alltaf að horfa á björtu hliðarnar.

,,Allir eru með sína eigin eiginleika og sýna þá þegar þeir gera eitthvað sem þeim líkar ekki við,“ sagði Leao.

,,Minn eiginleiki, alveg síðan ég var ungur þá hef ég alltaf sýnt tennurnar og reynt að njóta þess sem ég er að gera. Þess vegna reyni ég alltaf að hlæja en það er eitthvað sem gerist bara af sjálfu sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa