fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Liverpool áritar fyrir Íslendinga í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarna Liverpool er mætt til landsins og verður sjáanleg í Jóa útherja í Ármúla í dag.

Það er enginn annar en Hollendingurinn Dirk Kuyt sem var um tíma mikilvægur hlekkur af liði Liverpool.

Kuyt er hérlendis í boði Liverpool klúbbsins á Íslandi og mun sjá um að árita fyrir gesti verslunarinnar í dag.

Greint er frá því að tilboð verði á æfingafatnaði Liverpool venga komu Kuyt.

Einnig verður nýja treyja Liverpool kynnt og verður hægt að kaupa eintak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa