fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Slot hækkaði launin vel eftir viðræður við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur framlengt samning sinn við Feyenoord til 2026 og fékk hann verulega launahækkun.

Feyenoord varð hollenskur meistari í ár og reyndi Tottenham að sækja hann til starfa.

Tottenham vildi fá Slot til starfa en að lokum gekk dæmið ekki upp og Feyenoord hækkaði laun hans.

„Ég er ekki búinn,“ segir Slot.

„Við áttum frábært tímabil en við lögðum mikið á okkur. Við viljum halda áfram að byggja upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik