fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Átta kostir sem Tottenham gæti skoðað eftir að Slot hætti við – Tveir voru reknir á Englandi í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu daga hafa forráðamenn Tottenham talið að Arnie Slot þjálfari Feyenoord sé að taka við sem þjálfari liðsins.

Nú hefur Slot hins vegar hafnað starfinu og enginn veit hvað gerist næst hjá Tottenham.

Ensk blöð velta því nú fyrir sér hvaða kostir eru á borði Tottenham en nokkrir aðilar hafa hafnað starfinu. Brendan Rodgers og Graham Potter eru nefndir til sögunnar.

Báðir voru reknir úr starfi á Englandi á þessu tímabili. Fleiri eru nefndir til sögunnar og má þar nefna Luis Enrique og Julian Nagelsmann sem eru þó ólíklegir til að taka við.

Ruud van Nistelrooy sem hætti með PSV í vikunni er einnig sagður vera kostur á blaði og einnig Andrea Pirlo sem rekinn var úr starfi í Tyrklandi í vikunni.

Átta kostir fyrir Tottenham:

Getty Images

Luis Enrique

Ange Postecoglou
Julian Nagelsmann

Julian Nagelsmann
Graham Potter / Getty

Graham Potter
Mourinho (til vinstri). Mynd/Getty

Luciano Spalletti
Brendan Rodgers/ GettyImages

Brendan Rodgers
Nistelrooy og Gakpo átti flott samstarf hjá PSV/ Getty

Ruud van Nistelrooy
Getty Images

Andrea Pirlo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift