fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Enski landsliðshópinn – Eze með í fyrsta sinn og Maguire heldur sínu sæti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 13:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire heldur sæti sínu í enska landsliðshópnum þrátt fyrir að fá lítið sem ekkert að spila hjá Manchester United undfarnar vikur.

Lewis Dunk varnarmaður Brighton fær tækifæri í hópnum eftir góða frammistöðu í vetur. Ekkert pláss er fyrir Raheem Sterling leikmann Chelsea.

Eberechi Eze kantmaður Crystal Palace er í fyrsta sinn í hópnum.

Annars er lítið óvænt í hópi Gareth Southgate fyrir leiki í undankeppni EM gegn Möltu og Norður Makedóníu.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað